Til þess að opna DWF skrárnar þarf að hlaða niður forriti frá Autodesk (Autodesk Design Review) . Smellið á tengilinn og síðan "download now" og aftur "download now" á næstu síðu. Þetta forrit kostar ekkert, en er aðeins hægt að setja upp á tölvur sem keyra windows stýrikerfi.