Handbók  

Í handbókinni er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um varmamótin. Bókinni er skipt upp í 9 kafla. Fyrsti og annar kaflinn fjalla um helstu kosti varmamóta. Í þriðja kafla er almenn kynning á mótunum og vinnureglum. Fjórði kafli er um sökkla, sá fimmti um veggi og sá sjötti um frágang á þökum. Sjöundi er um glugga- og hurðafrágang. Áttundi kaflinn fjallar um utanhúsklæðningar og múr. Níundi og síðasti kaflinn er yfirlit yfir varmamóta kerfið.

Til þess að lesa pdf skrá er t.d. hægt að nota Adobe Reader. Forritið er hægt að sækja ókeypis með því að ýta á meðfylgjandi krækju.

Handbókin er um 2.7 Mb,  en hér að neðan er líka hægt að sækja einstaka kafla.

Öll handbókin (2.7 mb)
Hönnunar leiðbeiningar  

Í hönnunarleiðbeiningunum er að finna helstu vinnureglur varðandi hönnun húsa, sem byggja á úr varmamótum. Mikilvægt er að hanna húsin þannig að kerfið nýtist sem best, bæði til að lágmarka afskurð, en einnig til að auðvelda vinnu. Það á t.d. að hafa hæð á gluggum þannig að ekki þurfi að skera mótin þar sem nælontengin eru þykkust.
Hönnunarleiðbeiningar varmamóta (400 kb)
Kaflar úr handbók  
Yfirlit (53 kb)Kafli 1/2 (35 kb)Kafli 3 (305 kb)Kafli 4 (461 kb)

Kafli 5 (718 kb)Kafli 6 (336 kb)Kafli 7 (458 kb)Kafli 8 (170 kb)

Kafli 9 (331 kb)
Varmamót ehf - Framnesvegi 19 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 - varmamot@varmamot.is