Umsögn frá RB

Í júlí 2001 tók Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins út framleiðslu Varmamóta ehf. Þeirra niðurstöður benda til að framleiðslan sé fullkomlega sambærileg annari innlendri og erlenndri framleiðslu sem stofnunin hefur skoðað.

Hægt er að skoða umsögina hérna á pdf formi. Umsögn frá RB

Umsögn frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins

Togpróf hja RB

Í lok ársins 2003 var Rb fengin til að kanna skrúfuhaldið í nælontengjum varmamótanna. Prófið fór fram þannig, að 6 mm tréskrúfa var skrúfuð í tengin og hún toguð út þar til að hún losnaði. Niðurstöðurnar benda til þess að hver 6 mm tréskrúfa fest í nælontengin þoli meira enn 70 kg álag. Hér er hægt að skoða þessar niðurstöður á pdf formi.

Hægt er að skoða þessar niðurstöður: Skrúfuhald/togpróf

Togpróf frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins

Brunamálastofnun

Varmamótin eru með viðurkenningu frá brunamálastofnun. Stofnunin hefur tekið út VM-250/150 línuna. Veggir með 15 cm þykkri steypu eru með brunamótsöðu REI60.

Hér er viðurkenningin á pdf formi:
Brunamálastofnun viðurkenning

Viðurkenning frá Brunamálastofnun

Brunamálastofnun

Brunamálastofnun hefur tekið út VM - 300/200 línuna. Útreiknuðu brunamótstaða er REI120.

Hér er viðurkenningin á pdf formi:
Brunamálastofnun viðurkenning

Viðurkenning frá Brunamálastofnun


Varmamót ehf - Framnesvegi 19 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 - varmamot@varmamot.is