Umsögn frá RB

Í júlí 2001 tók Rannsóknarstofnun byggingariđnađarins út framleiđslu Varmamóta ehf. Ţeirra niđurstöđur benda til ađ framleiđslan sé fullkomlega sambćrileg annari innlendri og erlenndri framleiđslu sem stofnunin hefur skođađ.

Hćgt er ađ skođa umsögina hérna á pdf formi. Umsögn frá RB

Umsögn frá Rannsóknarstofnun byggingariđnađarins

Togpróf hja RB

Í lok ársins 2003 var Rb fengin til ađ kanna skrúfuhaldiđ í nćlontengjum varmamótanna. Prófiđ fór fram ţannig, ađ 6 mm tréskrúfa var skrúfuđ í tengin og hún toguđ út ţar til ađ hún losnađi. Niđurstöđurnar benda til ţess ađ hver 6 mm tréskrúfa fest í nćlontengin ţoli meira enn 70 kg álag. Hér er hćgt ađ skođa ţessar niđurstöđur á pdf formi.

Hćgt er ađ skođa ţessar niđurstöđur: Skrúfuhald/togpróf

Togpróf frá Rannsóknarstofnun byggingariđnađarins

Brunamálastofnun

Varmamótin eru međ viđurkenningu frá brunamálastofnun. Stofnunin hefur tekiđ út VM-250/150 línuna. Veggir međ 15 cm ţykkri steypu eru međ brunamótsöđu REI60.

Hér er viđurkenningin á pdf formi:
Brunamálastofnun viđurkenning

Viđurkenning frá Brunamálastofnun

Brunamálastofnun

Brunamálastofnun hefur tekiđ út VM - 300/200 línuna. Útreiknuđu brunamótstađa er REI120.

Hér er viđurkenningin á pdf formi:
Brunamálastofnun viđurkenning

Viđurkenning frá Brunamálastofnun


Varmamót ehf - Framnesvegi 19 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 - varmamot@varmamot.is