Varmamót ehf var stofnað árið 1996 utanum framleiðslu á einangrunarmótum. Varmamótin eru alíslensk framleiðsla og hönnun. Plastgerð Suðurnesja hefur annast framleiðslu varmamótanna frá upphafi.
Framleiðslan hefur alla tíð síðan verið í stöðugri þróun. Árið 2002 urðu talsverðar breytingar á framleiðslulínunni. Þá var frauðplasttengjunum, sem héldu mótunum saman skipt út fyrir nælon tengi. Þessi tengi eru hönnuð innan fyrirtækisins en framleidd hér á landi af Durinn ehf úr endurunnu plasti.
Varmamót ehf er til húsa að Framnesvegi 19 í Keflavík (kort). Þar erum við í nýlegu iðnaðarhúsnæði með sýningarsal og lagerhúsnæði.
Guðmundur Guðbjörnsson
Framkvæmdastjóri
gudmundur@varmamot.is
Guðbjörn Guðmundsson
Sölumaður
bubbi@varmamot.is
Ögmundur Sæmundsson
Sölumaður
ogmundur@varmamot.is
Framnesvegur 19 Reykjanesbæ