Einangrunareiginleikar

Einangrunareiginleiki efna er mismunandi. Hann fer a­ mestu eftir ■vÝ hvernig efnin lei­a varma. Lei­nitalan (λ) segir til um hversu vel efni lei­a varma. Lei­nitalan er efniseiginleiki, ■annig a­ efnisflokkar eins og t.d frau­plast, steinull, timbur og steypa hafa sÝna einkennandi lei­nit÷lu, sem ■ˇ er lÝtillega breytileg innan hvers flokks. Myndin hÚr til hli­ar sřnir hversu miki­ af frau­plasti, steinull, timbri og steypu eitt og sÚr ■arf til a­ uppfylla lßgmarkseinangrunarkr÷fu  fyrir ˙tveggi (U = 0,4 W/m2K) samkvŠmt bygginga-regluger­inni.

Einangrunareiginleikar efna ver­a betri eftir ■vÝ sem lei­nitalan (λ)er lŠgri (minni varmalei­ni).

Einangrunareiginleikar efna

Kˇlnunartala (U-gildi)

Til ■ess a­ ߊtla einangrunargildi einstaka byggingarhluta er oftast stu­st vi­ svokalla­a kˇlnunart÷lu (U). Kˇlnunartalan segir til um hversu mikil orka flyst Ý gegnum einn fermetra af  byggingarhluta ■egar hitamunur yfir hann (inni og ˙ti) er ein grß­a Kelvin (e­a ░C). SamkvŠmt byggingarregluger­ ß a­ reikna kˇlnunart÷lu eftir a­fer­ sem er a­ finna Ý sta­linum ═ST EN ISO 6943:1996 .

Til ■ess a­ finna ˙t kˇlnunart÷lu ˙tveggjar ■arf a­ finna varmavi­nßm (R) Ý hverju efnislagi veggjarins. Varmavi­nßm er fundi­ ˙t frß ■ykkt og lei­nit÷lu efnislagsins, me­ eftirfarandi sambandi:

■ar sem R er varmavi­nßm     [m2 K/W]
s er ■ykkt ß lagi       [m]
λ er lei­nitala [W/m K]

Kˇlnunartalan (U) er sÝ­an fundin sem andhverfa summu varmavi­nßma efnislaga Ý veggnum a­ me­t÷ldu varmavi­nßmi innilofts (Ri) og ˙tilofts (Ru).

■ar sem

U er kˇlnunartalan [W/m2K]
Rei er varmavi­nßm efnislags [m2 K/W]
Ri er varmavi­nßm innilofts [m2 K/W]
Ru er varmavi­nßm ˙tilofts [m2 K/W]

Varmamflutningur

Kˇlnunartala VM-250/150

═ ˙treikningnum ß kˇlnunart÷lu VM-250/150 er gert rß­ fyrir a­ veggurinn sÚ klŠddur me­ 13 mm gipspl÷tum a­ innanver­u en 20 mm m˙rh˙­ a­ utan. ═ t÷flunni hÚr til hli­ar er a­ finna ■ykkt (s) og lei­nit÷lu (λ) einstaka efnislags Ý veggnum. Einnig er Ý t÷flunni gefi­ upp hitavi­nßm (R) hvers efnislags, reikna­ me­ j÷fnunni hÚr a­ ofan. Ůegar b˙i­ er a­ finna vi­nßm allra efnislaga Ý veggnum mß finna kˇlnunart÷luna ■annig:

U = 1/ΣR = 1/3,41 = 0,29 [W/m2K]

┌treikingur ß kˇlnunart÷lu VM-250/150

Efnislag s λ  R
inniloft - - 0,13
gipsplata 0,013 0,18 0,072
frau­plast inni 0,05 0,033 1,52
steypa 0,15 1,6 0,094
frau­plast ˙ti 0,05 0,033 1,52
m˙rh˙­ 0,02 0,57 0,035
˙tiloft - - 0,04
Samtals     3,41

Kuldabrřr

Kuldabrřr geta haft veruleg ßhrif ß kˇlnunart÷lu byggingarhluta. Kuldabr˙ er svŠ­i, t.d. Ý vegg e­a ÷­rum byggingarhluta ■ar sem vel lei­andi efni gengur Ý gegnum illa lei­andi efni (einangrunarlag). Myndin hÚr til hli­ar er dŠmi um kuldabr˙. Ůarna er rof Ý einangrunarlaginu ■ar sem steyptur milliveggur er samtengdur steyptum ˙tvegg. ┴ ■essu svŠ­i ß sÚr sta­ t÷luvert meira hitatap en ß ÷­rum st÷­um Ý veggnum.

Kuldabr˙


Varmamˇt ehf - Framnesvegi 19 - 230 KeflavÝk - SÝmi 421 6800 - Fax 421 4910 - varmamot@varmamot.is